Sunday, November 6, 2011



MBL. " Þór gnæfir yfir Ægi. "
Ég segi. Já sem betur fer.
Því ef það er eitthvað sem þessi fyrirsögn segir.
Þá er það, það. Að við höfðum átt að smíða Varðskip miklu fyrr.
Að horfa á þessi skip saman, hlýtur að setja á mann þá hugsun.
Stopp!
Þarna vantar eina eða tvær kynslóðir ( Skipa )á milli þessara skipa.
En Gæzlan hefur löngum verið olnbogabarn.
Landhelgisgæzla Íslands er samt þannig olnbogabarn að þegar hún er búin að sitja á hakanum það lengi að skaptið er farið að aflagast.
Þá gerast kraftaverk.
Nýtt skip. ((Þyrlur)) og sprengjudeild.
Og ekki bara nýtt heldur gott skip.
Búinn að skoða það sjálfur og varð gáttaður.En einhvernveginn miðað við hversu flott það var, fannst mér það svolítið grátt.
Seinna þegar ég var kominn heim fattaði ég það svo.
Já það á að vera grátt.
En.
Sem meðlimur í síðustu áhöfn á gamla Þór.
Finnst mér æðislegt að það skuli vera kominn annar.
Megi hann lengi bera gæfu.


Immagaddus segir.

0 Comments:

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home